Forsíða

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Nefnd um eftirlit með lögreglu er sjálfstæð og óháð stjórnsýslunefnd. Nefndin tók til starfa 1. janúar 2017.

Eitt af meginhlutverkum nefndarinnar er að taka við tilkynningum frá borgurum sem varða ætlaða refsiverða háttsemi starfsmanns lögreglu, starfsaðferðir lögreglu eða framkomu starfsmanns lögreglu.

Nefnd um eftirlit með lögreglu hefur jafnframt það hlutverk að taka til athugunar mál þegar maður lætur lífið eða verður fyrir stórfelldu líkamstjóni í tengslum við störf lögreglu. Þá hefur nefndin heimild til að taka atvik og verklag lögreglu til skoðunar að eigin frumkvæði þegar hún telur tilefni til.

Tilkynning/Notification/Zgłoszenie

Símatími nefndarinnar er milli 10 og 11 alla virka daga í síma 545-8800.